Styttist í helgina!

by

Jæja, nú eru aðeins fjórir dagar í Startup Weekend. Mentorarnir hafa allir verið staðfestir og þeir eru nú ekki af verri endanum í ár en hér á síðunni er hægt að lesa stutt bio um þá. Nú er það bara að drífa sig að skrá sig áður en allt bókast upp.