Styttist í helgina!

by

Jæja, nú eru aðeins fjórir dagar í Startup Weekend. Mentorarnir hafa allir verið staðfestir og þeir eru nú ekki af […]

Startup Weekend Recap! :)

by

Fyrsta Startup Weekend helgin á Íslandi er nú formlega lokið! Um þriðjungur þátttakenda, eða 15 talsins, kynntu viðskiptahugmynd sem þeir vildu vinna að yfir Startup Weekend. Alls voru sjö hugmyndir sem fengu hljómgrunn sex eða fleiri þátttakenda og unnið var að þeim hugmyndum yfir alla helgina í 54 klukkustundir.